St. Jóhannesarstúkan Glitnir

Glitnir

Ágæti Glitnisbróðir!

Vorfundur Glitnis verður síðasta vetrardag, miðvikudaginn 20. apríl nk.

Að venju bjóðum við systrunum að fagna með okkur.

Lesa meira


St. Jóhannesarstúkan Njála

St. Jóhannesarstúkan Njála nr. 4

Stólmeistaraskipti:

Laugardaginn 23. apríl 2016 verður innsetning nýs stólmeistara
St.: Jóh. Njálu, br. Alfreðs Erlingssonar.

Von er á fjölmennum fundi og því afar gott að skrá sig sem fyrst.

Fundurinn hefst kl. 12:00.

Skráningu lýkur á miðnætti föstudaginn 22. apríl 2016.

Lesa meira


St. Andrésarstúkan Hlín

St. Andrésarstúkan Hlín nr. 3.

Hlínardagurinn

verður fimmtudaginn 21. apríl kl. 16:00
Sumardaginn fyrsta

Hefðbundinn IV/V° fundur með einni upptöku.

Lesa meira


St. Jóhannesarstúkan Mælifell

Mælifell

Mælifell á Sauðárkróki er með H&V fund laugardaginn 16.apríl n.k.
Fundurinn á að hefjast kl. 17:00.

Lesa meira


St. Jóhannesarstúkan Mímir

Mímir

Lokafundur St. Jóhannesarstúkunnar Mímis verður haldinn föstudaginn 22. apríl og hefst hann kl. 19:00.
Systur mæti kl.20:00.

Sigurjón Þórðarson stjórnunarráðgjafi hjá Nolta (www.nolta.is) mun halda fyrirlestur fyrir systurnar sem að heitir “Hvernig finn ég styrkleika mína?”

Lesa meira


St. Jóhannesarstúkan Gimli

Gimli

Lokafundur St.Jóh.st. Gimli verður haldinn föstudaginn 15. apríl og hefst hann klukkan 18:00.

Að venju bjóðum við Systrum til samsætis að loknum fundi. Systur mæta klukkan 20:00 og dagskrá með hefðbundnum hætti.

Lesa meira


St. Jóhannesarstúkan Sindri

Sindri Lokafundur Sindra er flýtt til miðvikudagsins 20. apríl nk.

Lesa meira


St. Andrésarstúkan Helgafell

St. Andrésarstúkan Helgafell nr. 1. Aukafundur verður á VI° í Helgafelli laugardaginn 2. apríl n.k.
og hefst fundurinn kl. 10:30.

Lesa meira


VORTÓNLEIKAR FRÍMÚRARAKÓRSINS

Frímúrarakórinn Regluheimilinu í Reykjavík
Kl. 14 og 17 – laugard. 2. apríl 2016
Aðgangseyrir: 3.000 kr.

Lesa meira


Bókasafn frímúrara í Ljósatröð

St. Jóhannesarstúkan Njörður nr. 12 St. Jóhannesarstúkan Hamar nr. 6

Laugardagur 2. apríl kl 11:30

Sænska frímúrarakerfið

Uppruni, þróun og sérstaða

Br. Guðmundur Kr. Tómasson R&K

Lesa meira


Allur réttur áskilinn © 2002 - 2016, Frímúrarareglan á Íslandi - Bríetartúni 5 - 105 Reykjavík - Ísland
Sími: (+354) 510 7800 - Símbréf: (+354) 510 7801 - Netfang: skrifstofa@frimur.is