Spurning

Hvað kostar að vera félagi?

Svar

Að sjálfsögðu kostar það nokkurt fé að vera bróðir í Frímúrarareglunni á Íslandi. En taki menn reglulega þátt í störfum stúku sinnar, er það ekki dýrara en í öðrum áhugamannafélögum.

Árgjaldið er um 60.000 krónur á ári, en húsgjöld stúkna úti á landi kunna að vera mismunandi.
Auk þess bætist við kostnaður við kaup á kjólfötum.

Máltíð er eftir hvern fund og er verði máltíðarinnar stillt í hóf.

Allur réttur áskilinn © 2002 - 2016, Frímúrarareglan á Íslandi - Bríetartúni 5 - 105 Reykjavík - Ísland
Sími: (+354) 510 7800 - Símbréf: (+354) 510 7801 - Netfang: skrifstofa@frimur.is