St. Jóhannesarstúkan Glitnir
![]()
Ágæti Glitnisbróðir!
Vorfundur Glitnis verður síðasta vetrardag, miðvikudaginn 20. apríl nk.
Að venju bjóðum við systrunum að fagna með okkur.
St. Jóhannesarstúkan Njála
![]()
Stólmeistaraskipti:
Laugardaginn 23. apríl 2016 verður innsetning nýs stólmeistara
St.: Jóh. Njálu, br. Alfreðs Erlingssonar.Von er á fjölmennum fundi og því afar gott að skrá sig sem fyrst.
Fundurinn hefst kl. 12:00.
Skráningu lýkur á miðnætti föstudaginn 22. apríl 2016.
St. Andrésarstúkan Hlín
![]()
Hlínardagurinn
verður fimmtudaginn 21. apríl kl. 16:00
Sumardaginn fyrstaHefðbundinn IV/V° fundur með einni upptöku.
St. Jóhannesarstúkan Mælifell
![]()
Mælifell á Sauðárkróki er með H&V fund laugardaginn 16.apríl n.k.
Fundurinn á að hefjast kl. 17:00.
St. Jóhannesarstúkan Mímir
![]()
Lokafundur St. Jóhannesarstúkunnar Mímis verður haldinn föstudaginn 22. apríl og hefst hann kl. 19:00.
Systur mæti kl.20:00.Sigurjón Þórðarson stjórnunarráðgjafi hjá Nolta (www.nolta.is) mun halda fyrirlestur fyrir systurnar sem að heitir “Hvernig finn ég styrkleika mína?”
St. Jóhannesarstúkan Gimli
![]()
Lokafundur St.Jóh.st. Gimli verður haldinn föstudaginn 15. apríl og hefst hann klukkan 18:00.
Að venju bjóðum við Systrum til samsætis að loknum fundi. Systur mæta klukkan 20:00 og dagskrá með hefðbundnum hætti.
St. Jóhannesarstúkan Sindri
Lokafundur Sindra er flýtt til miðvikudagsins 20. apríl nk.
St. Andrésarstúkan Helgafell
Aukafundur verður á VI° í Helgafelli laugardaginn 2. apríl n.k.
og hefst fundurinn kl. 10:30.
VORTÓNLEIKAR FRÍMÚRARAKÓRSINS
Regluheimilinu í Reykjavík
Kl. 14 og 17 – laugard. 2. apríl 2016
Aðgangseyrir: 3.000 kr.
Bókasafn frímúrara í Ljósatröð
![]()
![]()
Laugardagur 2. apríl kl 11:30
Sænska frímúrarakerfið
Uppruni, þróun og sérstaða
Br. Guðmundur Kr. Tómasson R&K









Regluheimilinu í Reykjavík 

