St. Jóhannesarstúkan Mælifell nr. 13
Kjörorð: LEITUM LJÓSSINSStofndagur: 06.05. 2001. Bræðrafélag frá 14.10. 1967 og fræðslustúka frá 06.12. 1970.
Stúkuheimili: Borgarmýri 1, Sauðárkróki
Fundardagur: Þriðjudagur
Stm.: Ásgeir Björgvin Einarsson
Fundartímar veturinn 2015 - 2016
Dagsetning | Gráða | Athugasemd |
---|---|---|
29.09.2015 | I Fjhst | |
13.10.2015 | I | |
10.11.2015 | I | |
24.11.2015 | III Ak. | |
11.12.2015 | I Jf | |
12.01.2016 | I | |
26.01.2016 | I | |
09.02.2016 | I | |
23.02.2016 | II | |
05.03.2016 | Systrakv | kl. 18:00 |
08.03.2016 | I | |
22.03.2016 | III Ak | |
16.04.2016 | I H&V | kl. 17:00 Ath. |
26.04.2016 | I Lf |
Fréttir
St. Jóhannesarstúkan Mælifell
Mælifell á Sauðárkróki er með H&V fund laugardaginn 16.apríl n.k.
Fundurinn á að hefjast kl. 17:00.
Systrakvöld Mælifells
Laugardaginn 5. mars 2016
Húsið opnar kl. 17:30
Hefst kl. 18:00 stundvíslega
Ferð Mælifellsbræðra til Stokkhólms 25-29 nóvember 2011
Það var á fyrsta fundi haustið 2010 að stólmeistari St.Jóh.st. Mælifells Sveinbjörn Ó Ragnarsson kynnti þá hugmynd sína að það væri verðugt verkefni fyrir Mælifellsbræður að þeir ásamt systrunum færu í heimsókn til St.Jóh.stúku í Stokkhólmi að ári liðnu.