St. Jóhannesarstúkan Njörður nr. 12
Kjörorð: IÐNI GEFUR ÁRANGURStofndagur: 20.10. 1999
Stúkuheimili: Ljósatröð 2, Hafnarfirði
Fundardagur: Miðvikudagur
Stm.: Guðmundur Sigurbjörnsson
Fundartímar veturinn 2015 - 2016
Dagsetning | Gráða | Athugasemd |
---|---|---|
20.09.2015 | Kirkjuferð | |
23.09.2015 | I Fjhst | |
07.10.2015 | I | |
21.10.2015 | l H&V | |
28.10.2015 | l | |
04.11.2015 | l hs t Lilju | |
21.11.2015 | I hbr. | kl. 13:00 |
11.12.2015 | I Jf | |
27.12.2015 | Jólatré | kl. 15:00 |
13.01.2016 | l | |
20.01.2016 | l Þf | |
27.01.2016 | lll | |
10.02.2016 | I | |
17.02.2016 | I | |
27.02.2016 | Systrakv | kl. 18:00 |
02.03.2016 | l | |
16.03.2016 | ll | |
06.04.2016 | l | |
20.04.2016 | I Lf |
Fréttir
Bókasafn frímúrara í Ljósatröð
Laugardagur 2. apríl kl 11:30
Sænska frímúrarakerfið
Uppruni, þróun og sérstaða
Br. Guðmundur Kr. Tómasson R&K
Ólafur Magnússon
uppfært 23. mars 2016
St. Jóh. Rannsóknarstúkan Snorri kynnir
Bókasafn frímúrara í Ljósatröð.
Laugardaginn 12. mars 2016 kl. 11:00.Robert L. D. Cooper
Rithöfundur, sagnfræðingur
safnvörður og skjalavörður
Grand Lodge of Scotland.
Systrakvöld St.˙. Jóh.˙. st. Njarðar laugardaginn 27. febrúar 2016
Skráningu á Systrakvöldið okkar hefst miðvikudaginn 17. febrúar 2016 og lýkur á miðnætti miðvikudaginn 24. febrúar.
Kristinn Halldórsson
SM Njarðar
uppfært 17. febrúar 2016
Bókasafn frímúrara í Ljósatröð
Laugardagur 13. febrúar kl. 11:30
Fyrsta Grundvallarskipanin
Stórstúkan í London og Westminster árið 1723
Jóhann Heiðar Jóhannsson, X°
Ólafur Magnússon
uppfært 4. febrúar 2016
Bókasafn frímúrara í Ljósatröð
Laugardagur 30. janúar kl 11:30
Sr.Þórhallur Heimisson flytur okkur erindi um ...
Allir frímúrarabræður og systur velkomin
Ólafur Magnússon
uppfært 22. janúar 2016
Þorrafund St. Jóh. st. Njarðar og Hamars 2016
Sameiginlegur Þorrafundur St. Jóh. st. Njarðar og Hamars verður miðvikudaginn 20. janúar n.k.
Vænst er mikillar þátttöku á fundinum og í bróðurmáltíðina og eru bræður því beðnir að skrá sig á fundinn og ganga frá greiðslu á málsverði gegnum netskráningu á heimasíðu Reglunnar www.frimur.is. Opnað verður fyrir skráningu fimmtudaginn 14. janúar nk. og lýkur skráningu mánudaginn 18. janúar. Ekki verður hægt að skrá sig eftir þann dag.
St. Jóh. Njörður - Jólafundur
Verður föstudaginn 11. desember n.k. að Ljósutröð í Hafnarfirði og hefst fundurinn kl. 19:00.
Systrum er boðið að taka þátt í Bróðurmáltíðinni. Þær komi í húsið milli kl. 19:30 og 19:45, tekið verður á móti þeim með hressingu.
St. Jóhannesarstúkan Njörður
Hinn árlegi fundur St. Jóhannesarstúkunnar Njarðar með eldri bræðrum verður laugardaginn 21. nóvember nk. kl. 13:00 í stúkuheimilinu að Ljósatröð 2 í Hafnarfirði.
Bræður á öllum aldri eru að sjálfsögðu velkomnir. Fundir þessir hafa tekist afar vel og verið fjölmennir. Auk venjulegra fundarstarfa kemur Frímúrarakórinn í heimsókn og flytur nokkur lög.
Fræðslufundur í Ljósatröð í Hafnarfirði
Laugardaginn 7. Nóvember 2015 kl. 11:00.
Í tilefni af heimsókn Helge Björn Horrisland X° varameistara norsku rannsóknarstúkunnar Niels Treschow til Íslands mun hann halda tvo fyrirlestra í Ljósatröð - Regluheimilinu Hafnarfirði.
M brl kv
Kristinn Halldórsson
SM Njarðar
uppfært 18. nóvember 2015
Bókasafn frímúrara í Ljósatröð
Laugardagur 3. október kl 11:30
TAROT, VEGUR VISKUNNAR
3. október verður því fagnað að bræður hafa mætt 400 sinnum í Bragakaffi
Nú bjóðum við systrum að koma og fagna með okkur og hlýða á fyrirlestur
Ólafur Magnússon
uppfært 26. september 2015
Þorrafund St. Jóh. st. Njarðar og Hamars 2016
Sameiginlegur Þorrafundur St. Jóh. st. Njarðar og Hamars verður miðvikudaginn 20. janúar n.k.
Vænst er mikillar þátttöku á fundinum og í bróðurmáltíðina og eru bræður því beðnir að skrá sig á fundinn og ganga frá greiðslu á málsverði gegnum netskráningu á heimasíðu Reglunnar www.frimur.is. Opnað verður fyrir skráningu fimmtudaginn 14. janúar nk. og lýkur skráningu mánudaginn 18. janúar. Ekki verður hægt að skrá sig eftir þann dag.
Njarðarbók
Í tilefni 10 ára afmælis St. Jóh.st. Njarðar nr. 12 hefur verið prentað í örlitlu upplagi, afmælisritið Njarðarbók. Í bókinni er reifuð 10 ára saga St. Jóh.st. Njarðar í Ljósatröð, í máli og myndum.