

St. Jóhannesarstúkan Snorri nr. 14
Kjörorð: SUB COLUMNA SAPIENTIAEStofndagur: 09.04.2010.
Stúkuheimili: Bríetartúni 5, Reykjavík
Stm.: Árni Gunnarsson
Fundartímar veturinn 2015 - 2016
Dagsetning | Gráða | Athugasemd |
---|---|---|
19.09.2015 | I Fjhst Hs t Njálu Ísaf | kl. 13:00 |
11.01.2016 | hs f Andrst. Rvk. | |
08.03.2016 | hs f Eddu | |
09.04.2016 | Lf H&V Rvk | kl. 13:00 |
Fréttir
St. Jóh. Rannsóknarstúkan Snorri kynnir
![]()
Bókasafn frímúrara í Ljósatröð.
Laugardaginn 12. mars 2016 kl. 11:00.Robert L. D. Cooper
Rithöfundur, sagnfræðingur
safnvörður og skjalavörður
Grand Lodge of Scotland.
St. Jóh. Rannsóknastúkan SNORRI nr. 14
![]()
Rannsóknarstúkan Snorri boðar til stúkufundar þriðjudaginn 8. mars 2016 sem opinn er öllum bræðrum.
Fyrirlesari er br. Sverrir Örn Kaaber X° fv.Stm. St.Jóh.st. Eddu.
Fundurinn hefst kl. 19:00 og fer fram í Regluheimilinu í Reykjavík. Á fundinn koma bræður í St.Jóh.st. Eddu í heimsókn.
St. Jóh. Rannsóknastúkan SNORRI nr. 14
Rannsóknarstúkan Snorri boðar til fræðafundar
mánudaginn 11. janúar 2016 sem opinn er öllum
bræðrum með VI° eða hærra í Reglunni.
Fyrirlesari er br. Árni Leósson X° Rm. St.Jóh.st. Eddu.
Fræðslufundur í Ljósatröð í Hafnarfirði
![]()
Laugardaginn 7. Nóvember 2015 kl. 11:00.
Í tilefni af heimsókn Helge Björn Horrisland X° varameistara norsku rannsóknarstúkunnar Niels Treschow til Íslands mun hann halda tvo fyrirlestra í Ljósatröð - Regluheimilinu Hafnarfirði.
St. Jóh. Rannsóknastúkan SNORRI nr. 14
Fræðafundur í Regluheimilinu Ísafirði
kl. 13:00 laugardaginn 19. September 2015.Rannsóknarerindið:
Fyrstu ár frímúrarastarfs á Ísafirði.Höfundur:
Jón Birgir Jónsson R&K fv. HSM
Frímúrarareglunnar á Íslandi.Fundurinn er á I° og opinn öllum bræðrum.