St. Jóhannesarstúkan Hamar nr. 6
Ljósatröð 2, Hafnarfirði

St. Jóhannesarstúkan Hamar nr. 6

Kjörorð: STÖRFUM
Stofndagur: 01.11 1963. Fræðslustúka frá 24.11. 1953.
Stúkuheimili: Ljósatröð 2, Hafnarfirði
Fundardagur: Þriðjudagur
Stm.: Ólafur Magnússon

Fundartímar veturinn 2015 - 2016

Dagsetning Gráða Athugasemd
29.09.2015 I Fjhst
06.10.2015 I
13.10.2015 I Frf kl. 20:00
20.10.2015 I
03.11.2015 I H&V
09.11.2015 III
17.11.2015 III
24.11.2015 I
13.12.2015 I Jf kl. 16:00
27.12.2015 Jólatré kl. 15:00
12.01.2016 I
20.01.2016 I Þf
26.01.2016 III
09.02.2016 I
20.02.2016 Systrakv kl. 18:00
01.03.2016 I
08.03.2016 II
15.03.2016 I
22.03.2016 I Pf
05.04.2016 I
19.04.2016 I Lf

Fréttir

Bókasafn frímúrara í Ljósatröð

St. Jóhannesarstúkan Njörður nr. 12 St. Jóhannesarstúkan Hamar nr. 6

Laugardagur 2. apríl kl 11:30

Sænska frímúrarakerfið

Uppruni, þróun og sérstaða

Br. Guðmundur Kr. Tómasson R&K

Lesa meira

Ólafur Magnússon
uppfært 23. mars 2016


St. Jóh. Rannsóknarstúkan Snorri kynnir

Snorri

Bókasafn frímúrara í Ljósatröð.
Laugardaginn 12. mars 2016 kl. 11:00.

Robert L. D. Cooper
Rithöfundur, sagnfræðingur
safnvörður og skjalavörður
Grand Lodge of Scotland.

Lesa meira


Bókasafn frímúrara í Ljósatröð

St. Jóhannesarstúkan Njörður nr. 12 St. Jóhannesarstúkan Hamar nr. 6

Laugardagur 13. febrúar kl. 11:30

Fyrsta Grundvallarskipanin

Stórstúkan í London og Westminster árið 1723

Jóhann Heiðar Jóhannsson, X°

Lesa meira

Ólafur Magnússon
uppfært 4. febrúar 2016


Bókasafn frímúrara í Ljósatröð

St. Jóhannesarstúkan Njörður nr. 12 St. Jóhannesarstúkan Hamar nr. 6

Laugardagur 30. janúar kl 11:30

Sr.Þórhallur Heimisson flytur okkur erindi um ...

Allir frímúrarabræður og systur velkomin

Lesa meira

Ólafur Magnússon
uppfært 22. janúar 2016


Þorrafund St. Jóh. st. Njarðar og Hamars 2016

St. Jóhannesarstúkan Hamar nr. 6 St. Jóhannesarstúkan Njörður nr. 12

Sameiginlegur Þorrafundur St. Jóh. st. Njarðar og Hamars verður miðvikudaginn 20. janúar n.k.

Vænst er mikillar þátttöku á fundinum og í bróðurmáltíðina og eru bræður því beðnir að skrá sig á fundinn og ganga frá greiðslu á málsverði gegnum netskráningu á heimasíðu Reglunnar www.frimur.is. Opnað verður fyrir skráningu fimmtudaginn 14. janúar nk. og lýkur skráningu mánudaginn 18. janúar. Ekki verður hægt að skrá sig eftir þann dag.

Lesa meira



Jóhannesarstúkan Hamar - Vinátta og bræðraþel

St. Jóhannesarstúkan Hamar nr. 6

Hjá Hamri verður fundur 12. janúar þar sem vinátta og bræðraþel verður alls ráðandi. Sérstaklega verður fjallað um meðmælendur og innsækjendur.

Þeir sem hafa mælt með bræðrum hafa nú ástæðu til að hringja í þá og taka með á fund hjá Hamri og bjóðið nú hver örðum far.

Lesa meira

Ólafur Magnússon
uppfært 7. janúar 2016


Fræðslufundur í Ljósatröð í Hafnarfirði

Snorri

Laugardaginn 7. Nóvember 2015 kl. 11:00.

Í tilefni af heimsókn Helge Björn Horrisland X° varameistara norsku rannsóknarstúkunnar Niels Treschow til Íslands mun hann halda tvo fyrirlestra í Ljósatröð - Regluheimilinu Hafnarfirði.

Lesa meira


Bókasafn frímúrara í Ljósatröð

St. Jóhannesarstúkan Njörður nr. 12 St. Jóhannesarstúkan Hamar nr. 6

Laugardagur 3. október kl 11:30

TAROT, VEGUR VISKUNNAR

3. október verður því fagnað að bræður hafa mætt 400 sinnum í Bragakaffi

Nú bjóðum við systrum að koma og fagna með okkur og hlýða á fyrirlestur

Lesa meira

Ólafur Magnússon
uppfært 26. september 2015


Allur réttur áskilinn © 2002 - 2016, Frímúrarareglan á Íslandi - Bríetartúni 5 - 105 Reykjavík - Ísland
Sími: (+354) 510 7800 - Símbréf: (+354) 510 7801 - Netfang: skrifstofa@frimur.is