St. Andrésarstúkan Hekla nr. 4
Bríetartúni 5, Reykjavík

St. Andrésarstúkan Hekla nr. 4

Kjörorð: Í UPPHAFI VAR ORÐIÐ
Stofndagur: 20.02 2002
Stúkuheimili: Bríetartúni 5, Reykjavík
Fundardagur: Mánudagur
Stm.: Guðmundur Hagalín Guðmundsson

Fundartímar veturinn 2015 - 2016

Dagsetning Gráða Athugasemd
21.09.2015 IV/V Fjhst
28.09.2015 VI
05.10.2015 IV/V
12.10.2015 VI
19.10.2015 IV/V
25.10.2015 IV/V Andrés kl. 14:00
26.10.2015 VI
02.11.2015 IV/V
09.11.2015 VI
16.11.2015 IV/V
21.11.2015 IV/V Frf kl. 13:30
23.11.2015 VI
30.11.2015 VI
07.12.2015 IV/V
04.01.2016 IV/V
11.01.2016 Hs t Snorra
18.01.2016 IV/V
25.01.2016 VI
01.02.2016 IV/V Þf
08.02.2016 VI
15.02.2016 IV/V
22.02.2016 VI
27.02.2016 VI Frf kl. 13:30
29.02.2016 IV/V H&V
07.03.2016 VI
14.03.2016 IV/V
21.03.2016 VI
04.04.2016 IV/V
11.04.2016 VI
18.04.2016 IV/V Lf
28.05.2016 Heklulundur

Fréttir

VI° Fræðslufundur

St. Andrésarstúkan Huginn nr. 6. St. Andrésarstúkan Hekla nr. 4 St. Andrésarstúkan Hlín nr. 3. St. Andrésarstúkan Helgafell nr. 1.

Laugardaginn 27. febrúar kl. 13:30 – 15:30.

Fundurinn verður haldinn í stúkusal St. Andr. stúknanna í Regluheimilinu í Reykjavík (gengið inn frá Borgartúni) og er sérstaklega fyrir bræður sem hlotið hafa VI stig. Bræður sem hlotið hafa hærri stig eru einnig hvattir til þátttöku.

Lesa meira


Heklulundur 31. maí 2015

Hekla

Farið var í fjölskyldu og gróðrarferð í Heklund að vanda í lok maí.

Veður var gott og rættist mjög úr þar sem rigningarspá var um allt suðurland en þurrt, hlýtt og til sólar sást í Heklulundi.

Færri mættu í ár en árin á undan en þeir sem mættu áttu góða stund og plöntuðu 2500 plöntum. Í lokin var spjallað saman yfir grilli og var lagt af stað heimáleið upp úr kl. 15:00.

R. Heklu
uppfært 08. október 2015


Vel heppnuð Finnlandsferð.

Ferð Heklubræðra og systra til Åbo í Finnlandi tókst með afbrigðum vel.

Lesa meira


Allur réttur áskilinn © 2002 - 2016, Frímúrarareglan á Íslandi - Bríetartúni 5 - 105 Reykjavík - Ísland
Sími: (+354) 510 7800 - Símbréf: (+354) 510 7801 - Netfang: skrifstofa@frimur.is